top of page

Fyrir karla sem vilja hægja á, ná fókus, styrkja kjarnann og standa stöðugir í dagsins amstri. Þú þarft ekki að hafa allt á hreinu — bara vera tilbúinn að mæta heiðarlega og taka næstu skref.

  • Vilt skapa heilbrigt jafnvægi milli metnaðar og vellíðunar

  • Vilt accountability — daglegan stuðning sem heldur þér við efnið

  • Finnur fyrir streitu eða ofhleðslu og vilt vinna gegn kulnun

  • Vilt lítið og traust rými þar sem samtal og aðgerðir fara saman

Fjögura vikna markþjálfun

4 markþjálfanir · 1 í viku
Persónuleg samtöl sem tengja saman ró og styrk — með skýrum fókus og verkfærum sem þú beitir strax í daglegu lífi.

Dagleg eftirfylgni á virkum dögum
Létt en markviss eftirfylgni — eins og að hafa accountability partner sem heldur þér á réttri braut milli funda.

Vikuleg þemu

Hver vika hefur sitt þema sem unnið er með í markþjálfun og daglegri eftirfylgni — þannig að þú tengir fræðin við eigin lífsreynslu og sérð raunverulegar breytingar.

Stofnhópsframlag
Engin hefðbundin þátttökugjöld í þessari fyrstu lotu. Í staðinn leggur þú til hreinskilna endurgjöf og hjálpar til við að móta umhverfið sem þetta verður í.

Hvað færðu?

Get in Touch

Davind Bygade 29

5220 Odense

Denmark
Email: brb@brbadventure.com

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • YouTube

© 2023 BRB Adventure. All rights reserved.

bottom of page